Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Blaðsíða 26

26WnlistLAUGARDAGUR 4. MAI1996f30(iLLsTopplagKilling Me Softly gæti orðiöeitt af vinsælli lögum ársins efheldur fram sem horflr. Lagið erbúið að vera fimm vikur á lista,þar af fjórar vikur í toppsætinu.Þetta er endurgerð gamals lagsRobertu Flack frá árinu 1973.HástökkiðHástökk vikunnar á maðursem ekki er óvanur því að veraá vinsældalistum víða um heim.Það er rokkarinn Lenny Kravitz,gamli kærastinn hennar Lisu Bo-net, sem stekkur úr 33. sæti í það11. með sitt hugljúfa lag, „Can’tGet You offMy Mind".Hæstanýja lagiðr aisKaplega sfaldgéÞað er afsKaplega sjaldgæft aðlög sem sungin eru á öðru málien ensku nái alþjóðlegum vin-sældum. Sú er þó raunin með lagítalska popparans Jovanotti,„L’Ombelico Del Mondo“. Það laghefur notið mikilla vinsælda áMTV á síðustu vikum og nú erkomið að íslendingum að leggjavið hlustir.Kvikmynd umPeter GrantMalcolm McLaren er meðmörg jám í eldinum þessa dag-ana. Hann var á sínum tíma um-boðsmaður Sex Pistols og stend-ur nú á bak við endurkomu þeirr-ar alræmdu hljómsveitar í sviðs-ljósið. En hann er með fleira áprjónunum og vinnur nú að þvíað fjármagna gerð kvikmyndarum koliega sinn heitinn og um-boðsmann Led Zeppelin, PeterGrant, sem lést fyrir skemmstu.Og McLaren er þegar farinn aðspá í hvaða leikarar henti í aðal-hlutverkin og er Liam Neesonefstur á blaði yfir þá sern hannvill í hlutverk Peters Grants.Gamli maðurinnog grjótiðGamla soulbrýnið WilsonPickett virðist vera að rasa út ágamals aldri. Hann var handtek-inn á dögunum eftir að konanokkur hafði flúið heimili hansblóðug og barin. Þegar lögreglanfann s vo kókaín í húsinu var ekk-ert annað að gera en að setja þanngamla bak við lás og slá.á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00ÞESSI VIKASlÐASTA VIKAFYRIR 2 VIKUMVIKUR Á LISTANUMT01»P 4«1115... 4. VIKA NR. 1... / KILLING ME SOFTLYFUGEESO)335LEMON TREEFOOL'S GARÐEN32123I REALLY LOVED HAROLDEMILIANA TORRINI4444STUPID GIRLGARBAGECD7_2X-FILESDJ.DADO65241,2,3,4 (SUMPIN' NEW)COOLIOCD15193BECAUSE YOU LOVED MECELINE DION88145FIRESTARTERPRODIGYC9)29_2BREAKFAST AT TIFFANY'SDEEP BLUE SOMETHING10667WEAKSKUNK ANANSIE(11)332... HÁSTÖKK vikunnar ... CAN'T GET YOU OFF MY MINDLENNY KRAVITZ1212154DEAD MAN WALKINGBRUCE SPRINGSTEEN(13)17176YOU DON'T FOOL MEQUEEN(14)20245GASFANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON(T5)1... NÝTTÁ LISTA ... L'OMBELICO DEL MONDOJOVANOTTINÝTT16958CHILDRENROBERT MILES1716169CALIFORNIA LOVE2 PAC & DR. DRE1814138BIG MEFOO FIGHTERSGD25_2I WILL SURVIVECHANTAY SAVAGE2019189LET YOUR SOUL BE YOUR PILOTSTING(21)28343GIVE ME A LITTLE MORE TIMEGABRIELLE(22)23284FASTLOVEGEORGE MICHAELmNVTT1THREE IS A MAGIC NUMBERBLIND MELON2424263PIU BELLA COSAEROS RAMAZZOTTI(25)26273SWEET DREAMSLA BOUCHE261197CHARMLESS MANBLUR(27)34_2RETURN OF THE MACKMARK MORRISON28181111PEACHESTHE PRESIDENTS OF THE USA2919109YOU LEARNALANIS MORISSETTE3030363SOMETHING CHANGEDPULP3131314MORNINGWET WET WET(32)38_2MISSION OF LOVESIX WAS NINE3313811IRONICALANIS MORISSETTE3422225MAGIC CARPET RIDEMIGHTY DUB CAST3527296WHATEVER YOU WANTTINA TURNER(36)37373INNOCENTADDIS BLACK WIDOW(37)NVrr1SOMETHING DIFFERENTSHAGGY38211010AREOPLANERED HOT CHILI PEPPERS(39)40_2JOURNEYPAPA DEEm.NYTT1SALVATIONCRANBERRIESQOtlfclsBernard EdwardsallurTónlistarmenn týna tölunnieins og aðrir og nýlega féllu tveirnafnkunnir popparar frá á bestaaldri. Annar þeirra var hinn góð-kunni Bernard Edwards, einn afstofnendum diskósveitarinnarChic sem naut mikilla vinsældamn 1980. Á síðari árum var hanneinna þekktastur fyrir upptöku-stjóm og starfaði meðal annarssem slíkur með Robert Palmer.Edwards, sem var aðeins 43 áraað aldri, fannst látinn á hótelher-bergi sínu í Tokyo þar sem hannvar á tónleikaferð ásamt félögumsínum í Chic og fleirum. Þá er ný-látinn Jefirey Lee Pierce sem uppúr 1980 var í fararbroddi hljóm-sveitarinnar Gun Club. Piercevar aðeins 37 ára gamall er hannlést en banamein hans var blóð-tappi.endurreistÞað eru fleiri stórsveitir en SexPistols sem eru að huga að end-urreisn. Þær fréttir berast núvestan frá Bandaríkjunum að hinstórmerka rappsveit N.W.A. ætliað koma saman á ný en Niggerswith Attitute, eins og sveitin hét,var skipuð úrvalsliði rapparasem síðan hafa farið mikinn semeinstaklingar. Þetta voru þeir MCRen, Dr. Dre, Ice Cube og D.J.Yella. Verður fróðlegt að sjáhvemig þessum stjömum geiigurað vinna saman á ný.Bobby fallinnánýBobby Brown,' eiginmaðurWhitney Houston, er enn og aft-ur kominn í klandur. Hann hafðilofað bót og betrun fyrir nokkrueftir mýmarga skandala og var íþurrkun á meðferðarstofnunBetty Ford og allt stefndi i réttaátt. En Adam var ekki lengi í para-dís og Bobby ekki lengi í afvötn-un því nú á dögunum var kapp-inn handtekinn af lögreglunni íAtlanta þar sem hann ók bíl sín-um þvers og kruss um allan veg.Kona var í bílnum með Bobby enekki var það eiginkonan. Lögregl-una grunaði að Bobbi væri ekkiallsgáður og bað hann að blása íblöðra en hann þverneitaði ölluslíku og því ekki annað að geraen að stinga honum inn. Þar við-urkenndi hann aöhafa fengið sérí staupinu og borgaði svo 100 þús-und kall í tryggingu. Við það varhonum sleppt en dómurinn er eft-ir.-SþS-Kynnir: Jón Axel Ólafssoní tekur þátt& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard./i YL 6 IA NGOTT UTVARPIYfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður HelgiHlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þréinn Steinsson - Utsendingastjórn: Halldór Backnog Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson■