Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Tímarit.is
menu

Dagblaðið Vísir - DV

Hér hefur orðið villa.

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 26
26 tónlistLAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 T~% "VTopplagTopplag vikunnar er aöra vik-una í r'öð lagið Killing Me Soft-ly meö hljómsveitinni Fugees.Lagið er gamalt en flutt í nýjumbúningi. Á sínum tíma söng Ro-berta Flack lagið árið 1973 ogskaust hún með það á toppinn íBandaríkjunum.HástökkiðHástökk vikunnar er lagiðL2.3.4, Sumpin New með hljóm-sveitinni Coolio. Sveitin áttihæsta nýja lag síðustu viku á ís-lenska listanum en það fór beintí sautjánda sætið þegar það kominn á listann.HæstanýjalagiðHæsta nýja lagið þessa vik-una á Emiliana Torrini, I ReallyLoved Harold. Lagið stekkurbeint i tólfta sætið fyrstu vikusína á íslenska listanum.MörgþúsundSelenurKvikmyndajöfrarnir íHollywood eru nú að undirbúakvikmynd. um líf suður-amer-ísku söngkonunnar Selenu semmyrt var fyrir nokkrum misser-um. Og ekki skortir áhugasam-ar stúlkur til að taka að sér hlut-verk söngkonunnar því mörgþúsund stúlkur komu í prufu-tökur hjá Wamer Brothers fyr-irtækinu þegar auglýst var eft-ir tveimur stúlkum, annarri tilað leika Selenu sem barn oghinni til að leika hana fulloröna.BarðiaðdáendurnaEkkert lát er á útistöðumpoppara við lögin og stööugtbætast nýir í hóp þeirra semsæta ákærum og jafnvel fangels-isdómum. Þannig var banda-ríski rapparinn The NotoriousB-I-G (eða Biggie Srnalls) hand-tekinn á dögunum í New Yorkásamt félaga sínum fyriróvenjufólskulega líkamsárás.Málavextir kváðu hafa veriðþeir að Biggie neitaði að gefaeinhverjum mönnum eigin-handaráritun fyrir utanskemmtistað í New York ogbrugðust þessir aðdáendurstjörnunnar ókvæða við. Komtil snarpra orðahnippinga ensíðan ákváðu aðdáendurnir aðhafa sig á brott í leigubíl. Biggieog félagi hans voru eitthvaðósáttir við viðskilnaðinn og eltuí boði Owíi'/gy fy á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00ÍSLENSKI LISTINN NR. 166vikuna 20.4. - 26.4. '96ÞESSI VIKASÍÐASTA VIKAFYRIR 2 VIKUMVIKUR Á LISTANUMr8TT1* 4®...2. VIKÓ233| KILLING ME SOFTLYFUGEES... HÁSTÖKK VIKUNNAR ...j217-21,2,3,4 (SUMPIN NEW)COOLOQ>9133LEMON TREEFOOL'S GARDENQ18-2STUPID GIRLGARBAGE5216CHILDRENROBERT MILES6325WEAKSKUNK ANANSIE7446YOU LEARNALANIS MORISSETTE88109IRONICALANIS MORISSETTE9675CHARMLESS MANBLUR10768AREOPLANERED HOT CHILI PEPPERS11559PEACHESTHE PRESIDENTS OF THE USA• "...NÝTTÁ LISTA ...jNÝT.T1I REALLY LOVED HAROLDEMILIANA TORRINI1311146BIG MEFOO FIGHTERS(Í4>21293FIRESTARTERPRODIGYOD29-2DEAD MAN WALKINGBRUCE SPRINGSTEEN1616157CALIFORNIA LOVE2 PAC 8i DR. DRE1713164YOU DON'T FOOL MEQUEENo>19197LET YOUR SOUL BE YOUR PILOTSTINGGs)NÝTT1BECAUSE YOU LOVED MECELINE DION201098SLIGHT RETURNBLUETONES21141214ONEOFUSJOAN OSBORNE(2)25-2MAGIC CARPET RIDEMIGHTY DUB CAST231289I WILL SURVIVEDIANA ROSS(235373GASFANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON(25)151112DON'T LOOK BACK IN ANGEROASIS(21PIU BELLA COSAEROS RAMAZZOTI(21SWEET DREAMSLA BOUCHE(2)38-2FASTLOVEGEORGE MICHAEL(232324• WHATEVER YOU WANTTINA TURNER3031-2DISCO'S REVENGEGUSTO(236-2MORNINGWET WET WET3220178JUNE AFTERNOONROXETTE3333343LIFTEDLIGHTHOUSE FAMILY@)Emi1GIVE ME A LITTLE MORE TIMEGABRIELLE3522225GREAT BLONDINOSTAKKA BOEmNÝTT1SOMETHING CHANGEDPULPP3N YTT1INNOCENTADDIS BLACK WIDOW27285HALLO SPACEBOYDAVID BOWIE & PET SHOP BOYSNÝTT1AIN'T NO PLAYARABBIN 4TAY4023iLÍ4HOW LONGPAULCARRACKleigubílinn uppi, stöðvuðu hannog réðust á bíl og menn meðhafnaboltakylfum. Allt og sumtsem þeir uppskáru var gisting ígrjótinu og væntanlegar ákærurfyrir líkamsárás og ólögleganvopnaburð.Hooperstjórnar U2Einhver snurða virðist hlaup-■; in á þráðinn milli Ú2 og BrlánsEnos en til stóð að Eno stjómaðiupptökum á nýrri plötu U2 enhann hefur stýrt upptökum á síð-ustu plötum Bonos og félaga. Sásem ku eiga að taka við verkinuer enginn annar en Nelle Hooper,sá sem stjórnað hefur upptökumá plötum Bjarkar Guðmundsdótt-ur meðal annars.Björk berstfyrir TíbetDagana 15. og 16. júní næst-komandi verða haldnir geysi-miklir tónleikar vestur í SanFi-ancisco til stuðnings kröfunnium frelsi til handa Tíbetum.Mörg stærstu nöfn poppheimsinshafa samþykkt að leggja þessumálefni lið og þar á meðal mánefna Red Hot Chili Peppers, Be-astie Boys, Sonic Youth, Smas-hing Pumpkins, A Tribe CalledQuest, Pavement, Fugees, -Beck,De La Soul, Rage Against theMachine, Yoko Ono, John LeeHooker, Richie Havens og Björknokkra Guðmundsdóttur.Enginn dans árósumÞað er ekki tekið út með sæld-inni að vera poppstjarna ef mað-ur er bara 17 ára og býr við agaðuppeldi. Þetta þekkir hún Brandysem slegið hefur í gegn vestur íBandaríkjunum að undanfómu.Þrátt fyrir að hún sé orðin marg-faldur milli og sjái um eigin sjón-varpsþátt verður hún að verakomin heim fyrir klukkan hálf-eitt, fær skammtaðan vasapeningog hefur enn ekki farið á alvörustefnumót.Kiss erupprisin!Gamlir Kiss aðdáendur iða núí skinninu því stríðsmáluðu hetj-urnar þeirra eru að undirbúaendurkomu sína í sviðsljósið.Stefnt er að því að fyrstu tónleik-ar Kiss í háa herrans tíð verðihaldnir í Detroit þann 29. júlínæstkomandi og þar vérður ör-ugglega mikið um dýrðir því upp-hitunarhljómsveit gömlu mann-anna verður engin önnur en Sto-ne Temple Pilots.-SþS-Kynnir: Jón Axel ÓlafssonIslenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku.- Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtistá hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenskilistinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður HelgiHlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backmanog Jóhann Garðar Olafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil:Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Aðgerðir:


[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp