Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 30

38LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 T> VtónlistTopplagTopplag vikunnar er KillingMe Soflly með hljómsveitinni Fu-gees. Þetta er gamalt lag í nýjumbúningi. Roberta Flack söng þaðárið 1973 og fór þá með það á topp-inn í Bandaríkjunum.HástökkiðHástökk vikunnar er lagiðFirestar með hljómsveitinniProdigy sem heimsótti íslend-inga, eins og allir sannir poppað-dáendur muna, til að leyfa þeimað njóta hinnar frábæru tónlist-ar sinnar.Hæsta nýja lagiðHljómsveitin Coolio, sem áhæsta nýja lagið á listanum íþessari viku, var einnig með lag-ið Gangsta’s Paradise sem varvinsælasta lagið á íslenska iist-anum ailt síðasta ár. Hvernig ætliCoolio gangi með þetta lag?Trommarinnvill sittTony McCarroll, fyrrumtrommuleikari í Oasis, er síðuren svo ánægður með viðskilnað-inn við félga sína. Hann telur þáenn vera að hlunnfara sig og hef-ur nú höfðað mál á hendur þeimog heimtar einn fimmta af öliumhöfundarlaunum fyrir plöturnarDefinitely Maybe og (What’s TheStory) Morning Glory? auk aUrasmáskífanna af þessum plötum.Ekki er um neina smáaura aðræða enda plöturnar með þeimsöluhæstu í Bretlandi síðustu ár.Taugaveiklaðirutangarðsmenn?Neurotic Outsiders er nafn ánýrri hljómsveit sem kannski áeftir að verða stórt nafn í rokk-inu. í það minnsta eru liðsmennsveitarinnar hver öðrum frægarien þetta eru þeir Duff McKaganog Matt Sorum úr Guns N’ Roses,Steve Jones, fyrrum liðsmaðurSex Pistols, og John Taylor semeitt sinn lék á bassa með DuranDuran. Hljómsveitin er þegarbyrjuð upptökur á fyrstu plötusinni og bíða menn spenntir eft-ir útkomunni.íboðiá Bylgjunni á laugardag kl. 16.00LENSKI LISTINN NR.vikuna 13.4, - 10.4, "96ÞESSI VIKASÍÐASTA VIKAFYRIR 2 VIKUMVIKUR Á LISTANUMr i|r®i»fP 4®... 1. VIKA NR. 1...o3-2I KILLING ME SOFTLYFUGEES2115CHILDRENROBERT MILES3264WEAKSKUNK ANANSIE4425YOU LEARNALANIS MORISSETTE5538PEACHESTHE PRESIDENTS OF THE USAG>794I CHARMLESS MANBLUR7647| AREOPLANERED HOT CHILI PEPPERSCs>10118| IRONICALANIS MORISSETTECs>13-2LEMON TREEFOOL'S GARDEN10957SLIGHT RETURNBLUETONESO14145I BIG MEFOO FIGHTERS12878I I WILL SURVIVEDIANA ROSS16313YOU DON'T FOOL MEQUEEN14121213ONE OF USJOAN OSBORNE1511811DON’T LOOK BACK IN ANGEROASIS1615106CALIFORNIA LOVE2 PAC & DR. DRE... NÝTTÁ LISTA ...Qt>a11,2,3,4 (SUMPIN NEW)COOLLOQ5>1STUPID GIRLGARBAGE1919246LET YOUR SOUL BE YOUR PILOTSTING2017167JUNE AFTERNOONROXETTE... HÁSTÖKK VIKUNNAR ...jÍÖL29-2I FIRESTARTERPRODIGY2222274I GREAT BLONDINOSTAKKA BO2323293HOW LONGPAULCARRACK2418188OPEN ARMSMARIAH CAREY(25>N Ý1MAGIC CARPET RIDEMIGHTY DUB CAST265FALLING INTO YOUCELINE DIONO28304HALLO SPACEBOYDAVID BOWIE & PET SHOP BOYS28201913TIMEHOOTIE & THE BLOWFISHmiNÝTT1DEAD MAN WALKINGBRUCE SPRINGSTEEN3025254THESE DAYSBON JOVI®>NÝTT1DISCO'S REVENGEGUSTO3232333WHATEVER YOU WANTTINA TURNER(B34-2LIFTEDLIGHTHOUSE FAMILY3436-2MORNINGWET WET WETCJ5'37-2GASFANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON3631373DON'T WANNA LOSE YOULIONEL RICHIE3730403ONLY LOVE (BALLAD OF SLEEPING BEAUTY)SOPHIE B. HAWKINSNÝTT |1FASTLOVEGEORGE MICHAEL3927176ÉG GEF þÉR ALLT MITT LIFSTJORNIN4021215STRET SPIRITRADIOHEADKynnir: Jón Axel ÓlafssonIslenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku.Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtista hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenskilistinn tekurþátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður HelgiHlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backmanog Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson©OiicbjJackson stefntMaureen Doherty, fyrrum að-stoðarforstjóri og einn æðsti yfir-maður MJJ Productions, fyrir-tækis Michaels Jacksons, hefurhöfðað mál á hendur Jackson ogfyrirtækinu. Doherty var sagt uppstörfum í september á síðasta áriog hún heldur því fram að upp-sögnin hafi verið ólögleg og um séað ræða misrétti vegna kynferðis.Hún segir þetta augljóst með tiilititil þess að sér hafi verið sagt uppeftir að hún hafi kvartað yfir ósið-legri framkomu gagnvart sér.Talsmenn Jacksons segjast munuverjast til síðasta blóðdropa fyrirdómstólum.Snoop endanlegasloppinnSnoop Doggy Dogg og fyrrum líf-vörður hans McKinley Lee eruendanlega sloppnir við ákæruvegna drápsins á Phillip Wald-ermariam árið 1993. Fyrirnokkrum vikum voru þeir sýkn-aðir af ákæru um morð og nú ádögunum ákvað saksóknari í LosAngeles að þeir yrðu ekki heldursóttir til saka fyrir manndráp. Þarmeð eru tæplega þriggja ára mála-ferli að baki og Snoop Doggy Dogggetur loks um frjálst höfuð strok-ið að nýju.Dr. HarryBelafonteGamla brýnið Harry Belafontevar á dögunum sæmdur heiðurs-doktorsnafnbót við West Indiesháskólann í Kingston á Jamaíku.Belafonte, sem er af jamaískumuppruna, var upp á sitt besta á ár-unum kringum 1960 og hann inn-leiddi svokaliaða calypso-tónlistsem naut mikilla vinsælda á þess-um árum.Coolio á hvítatjaldiðRapparinn Coolio gerir það ekkiendasleppt þessa dagana. Hannlætur sér ekki nægja að fara sig-urfor um heiminn með plötu sínaGangsta’s Paradise heldur ætlarhann líka að spreyta sig á hvítatjaldinu. Kvikmyndin sem hannhefur fengið hlutverk í heitir Par-ty Jackers og þar leikur Coolioleynilögreglumann sem starfar íHollywood.-SþS-