Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 2

FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 199338V(^Jsland (LP/CdP^| 1. (1 ) Lífið er IjúftBubbi Morthenst 2. ( 3 ) Af lífi og sálKristján Jóhannssont 3. ( 4 ) SpilltTodmobile4 4. ( 2 ) DesemberSigríður Beinteinsdóttirt 5. (11) HunangNý dönskt 6. (13) SvosannarlegaBorgardætur« 7. ( 6 ) LífStefán Hilmarsson| 8. ( 8 ) Hotel FöroyarKKBandi 9. ( 7 ) The BoysThe Boys4 10. ( 9 ) You Ain't hereJetBlack Joe9 11. ( 5 ) The Spaghetti IncidentGuns N'Roses4 12. (10) Reif ó sveimiÝmsir| 13. (12) Trans DansÝmsirt 14. (15) Kom heimBjörgvin Halldórssont 15. (16) ÝktstöffÝmsir9 16. (14) Heyrðu2Ymsir| 17. (17) BarnabrosÝmsirt 18. (20) Fdgra veröldEgill Ólafsson og Guðrún Gunnarsd.t 19. (Al) ParadísarfuglinnMegast 20. (Al) VSPearl JamListinn er reiknaöur út frá sölu í öllumhelstu hljómplötuverslunum í Reykjavíkauk verslana víöa um landið.íCLondon (lög)öt 1. (2) MrBlobbyMr Blobby4 2. ( 1 ) BabeTake Thatt 3. ( 4 ) Twist and ShoutChaka Demus & Pliers/J. Radicst 4. ( 5 ) For Whom the Boll TollsBee Geest 5. ( 7 ) It's AlrightEast 179 6. ( 3 ) l'd Do Anything for LoveMeat Loaft 7. (10) The Perfect YearDina Carrollt 8. (11) Batoutof HellMeat Loaf| 9. ( 6 ) True LoveElton John & Kiki Deet 10. (15) The Power of LoveFrankie Goes to Hollywood| 1. (1 ) AgainJanetJacksont 2. ( 3 ) All That Sho WantsAce of Baset 3. ( 4 ) HeroMariah Carey4, 4. ( 2 ) l'd Do Anything for LoveMeat Loaf| 5. ( 5 ) SlioopSalt-N-Pepat 6. ( 6 ) Gangsta LeanDRSt 7. (10) All for LoveBryan Adams, Rod Stewart & Sting| 8. ( 8 ) Brcathe againToni Braxton| 9. ( 9 ) Please Forgive MeBryan Adamst 10. ( - ) Said I Love You ... But I LiedMichael BoltonBandaríkin (LP/CDj| 1. (1 ) Doggy StyleSnoop Doggy Dogt 2. ( 3 ) Music BoxMariah Carey4 3. ( 2 ) VsPearl Jamt 4. ( 8 ) The One ThingMichael Boltont 5. ( 7 ) Bat out of Hell IIMeat Loaf| 6. ( 6 ) DuetsFrank Sinatra o.fl.4 7. ( 5 ) The Beavis & Butt-Head Exper...Beavis & Butt-Headt 8. (10) JanetJanetJacksont 9. ( 9 ) Common Thread: The Songs of..Ýmsir4 10. ( 4 ) The Spaghetti IncidentGuns N'Roses(^Bretland (LP/CD)^>)1. ( 1 ) Batoutof Hell IIMeat Loaft 2. ( 3 ) One Woman - The Ultimate...Diana Ross9 3. ( 2 ) So Far so GoodBryan Adamst 4. ( 4 ) Everything ChangesTake Thatt 5. ( 7 ) So CloseDina Carrollt 6. ( 6 ) DuetsElton John/Ýmsirt 7. ( 8 ) End of Part One (Their Greatest...)Wet Wet Wet4 8. ( 5 ) Both SidesPhil Collinst 9. ( 9 ) The OneThingMichaol Boltont 10. (10) Music BoxMariah Carey-ís(í £föij/gýiinní íAvöldA toppnumTopplag íslenska listans er lagið SinceI Don’t Have You meðþungarokkshljómsveitinni GunsN’Roses, en lagið er af plötu þeirra,The Spaghetti Incident. Lagið er fyrstaviku sína á toppi íslenska listans enlagið Stúlkan með Todmobile, semsetið hafði þrjár undanfarnar vikur átoppnum, fellur niður í annað sætið.NýttHæsta nýja lagið á listanum er lagStetáns Hilmarssonar, Móðir og barn,af plötu hans, Líf. Það kemst alla leið í16. sæti í fyrstu tilraun, en Stefán áeinnig lagið Líf í 14. sæti sem er búiðað vera fjórar vikur á listanum.HástökkiðHástökk vikunnar að þessu sinni erlag Pálma Gunnarssonar, íslenskakonan. Það var í 33. sæti listans ísíðustu viku en er nú komið alla leiðí það ellefta. íslenska konan erþriðju viku sína á lista og áörugglega eftir að komast ofar.Pálmi er reyndar enginnnýgræðingur á íslenskumvinsældalistum.ti)S UJÍ fl>T (o « QX 5i>flí 3(0TOPP 40 1VIKAN 23.-29.12.93>4HEITI LAGS / ÚTGEFANDIFLYTJANDIi33SINCE1 DON'T HAVE YOU geffen O vika nr- OGUNS N' ROSES |215oo —1 c=' 3>TODMOBILE323HUNANG SKÍFANNÝDÖNSK483ÖLDUEÐLI skífanBUBBI563LITLITROMMULEIKARINNSIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR654ALL FOR LOVEasmB. ADAMS/STING/R. STEWARTJi186TRUE LOVE rocketELTON JOHN/KIKIDEE8122DON'T LOOK ANY FURTHER rcaM-PEOPLE994BÚMMSJAGGAK.K.10194IVE GOTYOU UNDER MYSKINcawolFRANK SINATRA/BONO11333ÍSLENSKA KONANjapís A, hástökkvari vikunnar PÁLMIGUNNARSSON |1247PLEASE FORGIVEMEasmBRYAN ADAMS13243STRÍÐ OG FRIÐURparadisÝMSIR1474LÍFSTEFÁN HILMARSSON15113KÚKUR í LAUGINNISÚKKAT16NÝTTMÓÐIROG BARN° h/esta nýja lagiðSTEFÁN HILMARSSON17173EVERYDAYweaPHIL COLLINS18152KRÓKAFfÓKÍ skífanBORGARDÆTUR19202EITT LAG TILK.K.20262MÓTBETLEHEMSIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR21146ÉGVEITAÐÞÚKEMURsporSTJÓRNIN22106LJÓSASKIPTI SKÍFANNÝDÖNSK23NÝTTLJÚFA LÍFjapisPÁLLÓSKAR HJÁLMTÝSSON24NÝTTNEPTÚNUSskífanNÝDÖNSK25136ÞAÐERGOTT AÐ ELSKAskífanBUBBI26365SHOOPvexSALTN'PEPA27166OKKAR LAG japisORRIHARÐARSON28292TEARDROPSmcaELTON JOHN/K.D. LANG29233BRINGMEYÖÚRCUPvmnUB4030252TILFINNINGARDANÍELÁ. HARALDS/RABBI31353THESIGNmegaACEOFBASE32226QUERE ME sporPÍSOFKEIK33287ÉGGERIALLTSEM ÞÚ VILTsporTODMOBILE34215SUMMERIS GONE sporJETBLACKJOE35NÝTT1 WOULDN’T NORMALLY DO THIS KIND... parlophonePETSHOP BOYS36342SLAVETO THE MUSIC24/737402DON'TWALKAWAYsbkPOINTER SISTERS38279SEMALDREIFYRRskífanBUBBI39NÝTTÓTÍNDIR ÞJÓFARsporÞÚSUND ANDLIT40NÝTTFORWHOMTHEBELLTOLLSpoiydorBEEGEESTopp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.TOPP <40VINNSLAfsMikil) fjöldi fólksflgústÍSLEMSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.s tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í huerri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndums Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarper unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.n .v»VelvetUnder-groundísaltHin gamalkunna sýrusveitVelvet Underground var eins ogkunnugt er endurreist í nánastupprunalegri mynd í sumar semleið og hefur síðan verið að troðaupp víðs vegar um Evrópu. Nú íbyi-jun næsta árs stóð til að hefjayflrreið um Ameríku en öll áformum slikt hafa verið lögð á hilluna.Ástæðan er kannski sú sama ogvarð hljómsveitinni að aldurtilaá sínum tima; ósætti milli áhafn-arinnar. Að þessu sinni eru þaðþeir Lou Reed og John Cale semeru komnir í hár saman og þvíeru nú allar líkur á að VelvetUnderground sé nú endanlegahætt.14 milljón-irfyrireitthvaðForráðamenn hljómplöturis-ans Atlantic hafa boðið SydBarett, sem var einn af stofn-endum Pink Floyd á sínum tlmaog aðaldriffjöður framan af, 14milljónir króna fyrir að gera baraeitthvað sem hægt væri að gefaút á plötu. Barrett, sem fór illa útúr sýruáti á sínum tima og drósig í hlé 1970, hefur ekki sýntneinn áhuga á að koma fram ídagsljósið á ný þrátt fyrir til-raunir margra í þá áttina. TilboðAtlantic er afskaplega opið, ef svomá segja, Barrett mætti þessvegna glamra eitthvað á gítarheima í stofu, raula eitthvað eðasegja bara nokkur vel valin orð.Barrett hefur ekki sýnt tilboðinuneinn áhuga.Brjósta-höldbarómetvinsæld-annaVinsældir poppara hafa ætíðverið umdeilt hugtak sem erfitthefur verið að mæla því mæli-kvarðamir eru svo margir. Sánýjasti sem mælir vinsældirfóngulegra söngkvenna er imd-irfatauppboð sem eru mjög í tískunú um stundir. Yfirleitt er veriðað safna fé til góðra málefna meðþessum uppboðum en athyglimanna hefur upp á siðkastiðbeinst meira að þeim mótttökumsem undirföt stjarnanna fá.Þannig hefur nú verið staðfest aðstjama Debbie Harry, öðm nafniBlondie, er mjög á fallandi fæti efmarka á þennan nýja vinsæld-amælikvarða. Brjóstahöld semhún lét af hendi rakna á eittuppboðið höluðu ekki meira innen 28 þúsund krónur sem þykirafspymuslakt i þessum kreðsum.Til samanburðar má geta þess aðbrjóstahöld af Madonnu voruslegin á um 180 þúsund krónur ásams konar uppboði fyrirskömmu.-SÞS