Nöfn manna talin frá vinstri: Kóngur, hrókur, drottning, peð, riddari og loks biskup.
Nafnorð
tafl(hvorugkyn);sterk beyging
[1] Borðspil sem tveirleikmenn (skákmenn) spila með 32 taflmönnum á taflborði. Var upphaflega notað um hnefatafl en breytt þegar það spil vék fyrir skákinni.