[1]í fleirtölu:Spörfuglar (fræðiheiti:Passeriformes) eruættbálkurfugla sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir. Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðirsöngfuglar með flókiðraddhylki. Ungarnirgapa eftir mat í hreiðrinu.