[1]Hneta er þurrávöxtur með eittfræ (sjaldnar tvö) þar sem veggirfræhylkisins verða harðir þegar það nær fullum þroska og fræið er laust frá fræhylkinu. Hnetur flokkast semþurraldin vegna þess að þær hafa þurrtfræleg. Þær innihalda mikið afolíu og eru því eftirsótturmatur ogorkugjafi