Za'atar
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Za'atar (arabíska: زَعْتَر) erkryddjurt ogkryddblanda sem er algeng íMið-Austurlöndum. Sem kryddblanda inniheldur za'atar ýmsar kryddjurtir úr ættkvíslunumOriganum,Thymus,Calamintha ogSatureja. Orðið za'atar getur líka átt við kryddjurtinaOriganum syriacum.