Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Vorlaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vorlaukur.

Vorlaukur er heiti sem er notað á ýmsar tegundirlauka (Allium) sem eiga það sameiginlegt að vera með lítinn og mjóan hnúð og græn safarík blöð. Slíkir laukar hafa yfirleitt mildara bragð og eru því notaðir ísalöt (bæði hnúðurinn og blöðin) og ýmsa aðra matargerð sem grænn laukur. Orðið er þannig oft notað almennt yfir ferskan, óþroskaðan lauk (ýmsar tegundir) sem tíndur er ávorin.

ÍBandaríkjunum ogKanada er orðiðscallion eðagreen onion yfirleitt notað um ófullþroskahnattlauka (Allium cepa) og það virðist einnig vera algengasta orðanotkunin íDanmörku.

ÁBretlandseyjum,Þýskalandi ogFrakklandi er hins vegar algengara að nota orðið yfirpípulauk (Allium fistulosum).

Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Vorlaukur&oldid=1624761
Flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp