Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Vor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árstíðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiKaldtími
Heittími
Regntími
Orðið „vor“ er einnig fornteignarfornafn.
Vorgull (forsythia) íDanmörku
Sá argentínski siður að gefa gul blóm á vorbyrjunardegi sem tákn um gleði, orku og bjartsýni hefur breiðst út til margra landa.

Vor er ein afárstíðunum fjórum. Hinar erusumar,haust ogvetur. Ánorðurhvelijarðar eru mánuðirnirmars,apríl ogmaí oftast taldir til vors, en ásuðurhveli eru mánuðirnirseptember,október ognóvember vormánuðir.Veðurstofa Íslands telur vor vera mánuðina apríl og maí. Vor er sá tími ársins þegar daginn er að lengja hvað mest og í kjölfar þess hækkar meðalhitinn dag frá degi og gróður tekur við sér.

Ájafndægri að vori er dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni og sums staðar á norðurhveli er vorjafndægur jafnframt talinn vera vordagurinn fyrsti, t.d. íÞýskalandi. Fyrsti vordagur eftir írsku tímatali er Brigídarmessa eða 2. febrúar.[1]


Heimildir

[breyta |breyta frumkóða]
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinuVor.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengistVor.
  1. James Stephens, "St. Patrekur og st. Brigid,"Bæjarblaðið 4.22 (18.12.1954): 3,https://timarit.is/page/7090089
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Vor&oldid=1878315
Flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp