Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Tin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
 German 
IndínTinAntimon
 Blý 
EfnatáknSn
Sætistala50
EfnaflokkurTregur málmur
Eðlismassi7310,0kg/
Harka1,5
Atómmassi118,710g/mól
Bræðslumark(231°C) 505,08K
Suðumark(2601°C) 2875,0K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Tin erfrumefni meðefnatákniðSn (aflatnesku heiti tins,Stannum) og er númer 50 ílotukerfinu. Þessi silfurkenndi, þjálitregi málmur, sem hvorkioxast í lofti nétærist auðveldlega, er notaður í margs kynsmálmblöndur og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst unnið úrsteintegundinnikassíteríti en þar er það í formioxíðs.

  Þessilandafræðigrein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Tin&oldid=1772219
Flokkar:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp