The Carters
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
The Carters | |
---|---|
![]() The Carters árið 2014 | |
Upplýsingar | |
Ár | 2002–í dag |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki | |
Meðlimir |
The Carters (stílað í hástöfum) erbandarískt tvíeyki sem samanstendur af söngkonunni og lagahöfundinumBeyoncé og rapparanumJay-Z, sem hafa verið gift frá árinu 2008. Fyrsta platan þeirra saman,Everything Is Love, var gefin út 16. júní 2018. Hún hefur veriðviðurkennd sem gullplata afRecording Industry Association of America (RIAA).