Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Szczecin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stettín,Póllandi

Stettín (pólska:Szczecin,þýska:Stettin,latína:Stetinum) er 7. stærsta borgPóllands og höfuðborg sýslunnarVestur-Pommern. Hún liggur við ánaOdru. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2021 var 395 þúsund. Næsti flugvöllur er íGoleniów (um 40 km frá miðborg Stettínar).

Ferðamannastaðir

[breyta |breyta frumkóða]
  • Pommern-hertogakastalinn í Szczecin (14. öldin) (pólska: Zamek Książąt Pomorskich w Szczecinie)
  • Jakobsdómkirkjan (14. öldin)
  • Szczecin-höfn (bátur á ánniOdra)
  • Þjóðminjasafnið - Sjósafn
  • Garðar: Park Żeromskiego, Park Kasprowicza, Park Leśny Głębokie, Park Leśny Arkoński
  • Stöðuvatnið Jezioro Dąbie
  • Skjaldarmerki Szczecin
    Skjaldarmerki Szczecin
  • Gamalt ráðhús
    Gamalt ráðhús
  • Sjósafn
    Sjósafn
  • Skýjakljúfur PAZIM
    Skýjakljúfur PAZIM
  • Skipasmíðastöð Szczecin
    Skipasmíðastöð Szczecin

Menning og vísindi

[breyta |breyta frumkóða]


Szczecin

Tenglar

[breyta |breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Szczecin&oldid=1837693
Flokkar:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp