Sveigfura
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Sveigfura Pinus flexilis | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Sveigfura í fjöllum íNevada | ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus flexilis E.James | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðsla sveigfuru |
Sveigfura (fræðiheitiPinus flexilis) er sígræntbarrtré. Sveigfura er 10-25 m há með stuttan og sveran bol en verður runnkennd þar sem aðstæður eru ekki góðar. Ung tré eru með keilulaga krónu en með aldrinum verður krónan breiðkúlulaga og verða greinar gráar og sveigjanlegar og oft dálítið hangandi og uppsveigðar í enda.