Tegundin skiptist í tvær undirtegundir, sem hvor um sig er skipt niður í þrjú afbrigiði.[3][4] Sumar heimildir (t.d.Flora Europaea) telja sum afbrigðin sem undirtegundir, en er það meira vegna hefðar en eigigleg grasafræði þar sem munurinn er mjög lítill að afbrigðunum.[5]
Undirtegundir
P. nigra subsp.nigra á austurhluta svæðisins, frá Austurríki, norðaustur og mið Ítalía, austur til Krím og Tyrklands.
P. nigra subsp.nigra var.nigra (syn.Pinus nigra var.austriaca,Pinus nigra subsp.dalmatica): Austurríki, Balkanlönd (nema suður Grikkland).
P. nigra subsp.nigra var.caramanica: Tyrkland, Kýpur, suður Grikkland.
P. nigra subsp.nigra var.italica: mið Ítalía (Villetta Barrea, í Abruzzo National Park)
P. nigra subsp.nigra var.pallasiana (syn.Pinus nigra subsp.pallasiana): Krím.
P. nigra subsp.salzmannii í vesturhluta svæðisins, frá suður Ítalíu til suður Frakklands, Spánar og Norður Afríka.
P. nigra subsp.salzmannii var.salzmannii: Pýreneafjöll, suður Frakkland, norður-Spánn.
P. nigra subsp.salzmannii var.corsicana (syn.Pinus nigra subsp.laricio,Pinus nigra var.maritima): Korsíka, Sikiley, suður Ítalía.