Stora Enso
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Stora Enso Oyj erfinnsktfyrirtæki sem framleiðirpappírsvörur. Fyrirtækið var myndað árið1998 við sameiningu finnska fyrirtækisins Enso-Gutzeit ogsænska fyrirtækisins Stora. Fyrir sameininguna var Stora talið elsta skráða fyrirtæki í heimi, en það var stofnað árið 1347. Stærsti hluthafi í nýstofnaða fyrirtækinu er finnska ríkisstjórnin.
Sölur fyrirtækisins náðu 14,6 milljörðumevra árið 2006. Stora Enso er stærsta fyrirtæki á sviði trjá- og pappírsvinnslu íEvrópusambandinu og þriðja stærsta í heimi.