Stevland Hardaway Judkins betur þekktur semStevie Wonder (fæddur13. maí1950) erbandarískurtónlistarmaður, söngvari, lagahöfundur, hljóðfæraleikari og hljómplötuframleiðandi. Hann var undrabarn sem þróaðist í að verða einn af mest skapandi tónlistarmönnum seint á 20. öld. Hann varð blindur stuttu eftir fæðingu. Meðal stíla sem hann hefur unnið með eruR&B,popp,soul,gospel,fönk ogdjass. onder hefur unnið til 25Grammy-verðlauna á ferli sínum og átt meira en 30 topp tíu lög á bandaríska listanum. Meðal þekktustu laga Wonder eru lög eins ogSuperstition, Sir Duke, You are the sunshine of my life ogI just called to say i love you.
Hann er einnig þekktur sem pólitísk málefni, þar á meðal 1980 herferð sinni til að gera afmæliMartin Luther King, Jr. að frídegi í Bandaríkjunum.