Spánarkerfill
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Spánarkerfill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Myrrhis odorata | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Spánarkerfill (fræðiheiti:Myrrhis odorata) er stórvaxin garðplanta afsveipjurtaætt og er eina tegund ættkvíslarinnar.[1] Margskipt stór blöðin eru stundum notuð semkrydd ásamt fræjunum en hvorutveggja eru með anísbragði.[2] Öll jurtin er nýtileg til matar.[3]
ÆttkvíslarheitiðMyrrhis kemur úr gríska orðinu myrrhis [μυρρίς], ilmolíu frá Asíu. Latnseska tegundarheitiðodorata þýðirilmandi.[4][5]