Robin Williams |
---|
 |
Fæddur | Robin McLaurin Williams 21. júlí1951(1951-07-21)
|
---|
Dáinn | 11. ágúst2014 (63 ára)
|
---|
Þjóðerni | Bandarískur |
---|
Störf | Leikari, uppstandari |
---|
Ár virkur | 1972–2014 |
---|
Maki | Valerie Velardi (1978–1988) Marsha Garces (1989–2011) Susan Schneider (2011) |
---|
Börn | 3 |
---|
Robin McLaurin Williams (21. júlí1951 –11. ágúst2014) varbandarískuruppistandari ogleikari. Meðal kvikmynda sem hann lék í eruStjáni blái (1980),Good Morning, Vietnam (1987),Dead Poets Society (1989),Awakenings (1990), ogGood Will Hunting (1997).
Hann var tilnefndur tilóskarsverðlaunanna sem besti leikari þrisvar og vann verðlaun fyrir besta aukaleikara fyrir myndinaGood Will Hunting. Hann vann tvöEmmy verðlaun, fjögurGolden Globe-verðlaun, tvö Screen Actors Guild-verðlaun og fimmGrammy-verðlaun.
Williams átti við þunglyndi og áfengissýki að stríða yfir mestallann ferilinn. 11. ágúst 2014 fannst hann látinn eftir að hafa framið sjálfsmorð með hengingu á heimili sínu íParadise Cay,Kalifornía.[1]Einnig hafði hann verið greindur meðParkinsonsveiki.[2]
- ↑Martin, Nick (13. ágúst 2014).„San Francisco Neighbours Mourn Robin Williams“.Sky News. BSkyB. Sótt 13. ágúst 2014.
- ↑Robin Williams had Parkinson's when he died BBC news, sótt 25. desember, 2024