Prentari er tæki sem er notað til að skapa útprentanir af skjölum, sem eru vistuð ítölvu, ápappír eðapappa til dæmis. Flestir prentarar eru tengdir tölvu með USB-kapli, sem flytur prentara gögn til að prenta út. Það eru líka til netprentarar, það er að segja prentarar sem eru tengdirstaðarneti með Ethernet-kapli. Þessir prentarar geta verið notaðir af mörgum tölvum tengdum staðarnetinu. Oft geta prentarar tengst bæði staðartölvum eða tölvum í staðarneti. Auk þess geta margir nútímaprentarar prentað út beint úrminnisbúnaði eins ogminniskorti eðavasaminni, matað tölvunni gögn með skanna, sent þessi gögn ísímabréfi eðaljósritað skjöl. Þessi tegund af prentara heitirfjölnotatæki.
Nútímaprentarar eru byggðir á ýmsum prentunartækjum og þess vegna eru nokkrar gerðir til: