Pinus amamiana
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Pinus amamiana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus amamiana Koidz. | ||||||||||||||||
![]() | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus armandii var. amamiana (Koidz.) Hatus. |
Pinus amamiana er furutegund ættuð frá suðurJapan, frá eyjunumYakushima ogTanegashima suður afKyūshū. Henni er einnig plantað í japönskum almenningsgörðum.Hún er oft talin afbrigði afP. armandii. Skyldleiki hennar viðPinus armandii,Pinus fenzeliana ogPinus morrisonicola hefur ekki verið rannsakaður nægilega. Pinus amamiana er líklega að mestu frábrugðin með smáa köngla og vængjalaus fræ, sem eru aðlöguð dreifingu með fuglum.[2]Hún getur náð 30 m hæð og 2m þvermáli.
Barrnálarnar eru 5 saman í búnti, 5 til 8 sm langar.
Á japönsku:amami-goyamatsu,amami-goyo, ogyakutane-goyo.[3](Á ensku:Amami pine,[1], ogYakushima white pine[3])