Pípukragi
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Pípukragi (eðarúkragi) erstífaðurkragi í þéttum fellingum (pípum) sem var ítísku meðalaðalsfólks ogborgara íEvrópu á16. og17. öld.
Pípukraginn er upprunalega fráSpáni og komst í tísku á síðari hluta 16. aldar. Í upphafiBarokktímans minnkaði notkun hans umtalsvert, en hélt þó áfram vinsældum sínum íHollandi og sem hluti af hátíðarbúningum og prestskrúða í norðurhlutaÞýskalands og íDanmörku. Pípukraginn er enn hluti af prestskrúða sums staðar í löndummótmælenda, s.s. áÍslandi.