Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Myndlist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndlist

Myndlist er samheiti yfir þær fjölmörgu og fjölbreyttulistgreinar sem byggjast fyrst og fremst ásjónrænni framsetningu. Hefðbundnar greinar myndlistar erumálaralist,teikning,prentlist oghöggmyndalist. Nýjar listgreinar eins ogklippimyndir,innsetningar,gjörningalist,tölvulist ogvídeólist teljast til myndlistar oggraff er stundum talið til myndlistar. Myndlist telst til sjónlista, ásamtkvikmyndagerð,ljósmyndun,byggingarlist ognytjalist á borð viðiðnhönnun,grafíska hönnun,fatahönnun,innanhússarkitektúr ogskreytilist.

Myndlist er aðgreind frásviðslistum,orðlistum,tónlist ogmatargerðarlist, þótt skilin séu langt frá því að vera skýr.

Tengt efni

[breyta |breyta frumkóða]

Tenglar

[breyta |breyta frumkóða]

Enskir tenglar:

  Þessi grein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Myndlist&oldid=1706414
Flokkar:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp