Nokkrar undirtegundir eru almennt viðurkenndar.[2][3][4][5] Þær eru mismunandi í lit berja, stærð og lögun blaða, og sérstaklega hýsiltegundum.
Viscum album subsp.abietis (Wiesb.) Abromeit.Mið Evrópa. Berin hvít; blöðin allt að 8sm. áAbies.
Viscum album subsp.album. Evrópa,Suðvestur Asía austur tilNepal. Berin hvít; blöðin 3 til 5 sm. ÁMalus,Populus,Tilia, og sjaldnar á ýmsum öðrum tegundum, þar á meðal (sjaldan)Quercus.
↑Bean, W. J. (1980). Trees and Shrubs Hardy in the British Isles 8th ed. 4: 725-726.ISBN 0-7195-2428-8
↑Blamey, M. & Grey-Wilson, C. (1989). The Illustrated Flora of Britain and Northern Europe. Hodder & Stoughton.ISBN 0-340-40170-2.
↑Böhling, N., Greuter, W., Raus, T., Snogerup, B., Snogerup, S. & Zuber, D. (2003). Notes on the Cretan mistletoe, Viscum album subsp. creticum subsp. nova (Loranthaceae/Viscaceae).Israel J. Pl. Sci. 50 (Suppl.): 77-84.