Mesólít
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Mesólít er smágerð geislaknippi eða brúskar.
Kristallar hármjóir og kristalnálar um 3 cm á lengd. Nálarnar stökkar og brotna ef komið er við þær. Oftast hvítt, hálfglært eða grátt. Með gler- eða silkigljáa og brotsár óslétt.
Algengt meðskólesíti íólivínbasalti frá Tertíer. Finnst með kísilsnauðum zeólítum og er önnur af mesólít-skólesít holufyllingabelti blágrýtismyndunarinnar. Hefur fundist í Skagafirði, Austfjörðum og Suðausturlandi.