Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Mercedes-Benz í Formúlu 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þýskaland Mercedes
Fullt nafnMercedes-AMG Petronas F1 Team
HöfuðstöðvarStuttgart, Baden-Württemberg, Þýskaland (1954–1955)
Brackley (grind) og Brixworth (véladeild), Englandi (2010–)[1]
ForstöðumennToto Wolff
(Liðsstjóri og forstjóri)
Tæknilegur stjórnandiJames Allison
Vefsíðamercedesamgf1.com
Fyrra nafnBrawn GP
Formúla 1 2025
Ökuþórar12.ÍtalíaAndrea Kimi Antonelli[2]
63.BretlandGeorge Russell[3]
Tilrauna ökuþórar77.FinnlandValtteri Bottas
DanmörkFrederik Vesti
GrindF1 W16[4]
VélMercedes
DekkPirelli
Formúla 1 ferill
Fyrsta þáttaka1954 Franski kappaksturinn
Síðasta þáttaka2025 Chinese Grand Prix
Fjöldi keppna319
VélarMercedes
Heimsmeistari
bílasmiða
8 (2014,2015,2016,2017,2018,2019,2020,2021)
Heimsmeistari
ökumanna
9 (1954,1955,2014,2015,2016,2017,2018,2019,2020)
Sigraðar keppnir129
Verðlaunapallar299
Stig7717.5 (7856.64)[a]
Ráspólar141
Hröðustu hringir109
Sæti 20244. (468 stig)

Þýski lúxusbílaframleiðandinnMercedes-Benz hefur verið viðriðinn Formúla 1 ýmist sem lið eða vélaframleiðandi á mismunandi tímabilum síðan 1954. Mercedes keppir nú semMercedes-AMG Petronas F1 Team og er með höfuðstöðvar í Brackley íEnglandi en keppir undirþýskum fána.

Mercedes-Benz og Toto Wolff forstjóri eiga þriðjung í liðinu hvor á móti INEOS, fyrirtæki auðkýfingsinsJim Ratcliffe.[5]

Heimsmeistaratitlar

[breyta |breyta frumkóða]

Heimsmeistaratitlar ökumanna

[breyta |breyta frumkóða]

Þrír ökumenn hafa unnið samanlagt níu heimsmeistaratitla ökumanna með Mercedes

Heimsmeistaratitlar bílasmiða
ÁrÖkumenn
2014Nico Rosberg
Lewis Hamilton
2015Nico Rosberg
Lewis Hamilton
2016Nico Rosberg
Lewis Hamilton
2017Lewis Hamilton
Valtteri Bottas
2018Lewis Hamilton
Valtteri Bottas
2019Lewis Hamilton
Valtteri Bottas
2020Lewis Hamilton
Valtteri Bottas
George Russell
2021Lewis Hamilton
Valtteri Bottas

Neðanmálsgreinar

[breyta |breyta frumkóða]
  1. The extra 139.14 points are Mercedes drivers' points from 1954 to 1955, before the World Constructors' Championship was established in 1958.

Heimildir

[breyta |breyta frumkóða]
  1. „Brackley“. Mercedes-AMG Petronas Motorsport. Afrit afupprunalegu geymt þann 7 janúar 2017. Sótt 6 janúar 2017.
  2. „Antonelli confirmed as Hamilton's replacement with Mercedes looking ahead to 'next chapter'.Formula 1. 31 ágúst 2024.Afrit af uppruna á 31 ágúst 2024. Sótt 31 ágúst 2024.
  3. „Russell reveals Mercedes F1 contract timeline“.racingnews365.com. 31 ágúst 2023.
  4. „W16 Launch Date Confirmed“.Mercedes-AMG Petronas F1 Team. 27 janúar 2025. Sótt 27 janúar 2025.
  5. „The Team Welcomes INEOS as a One Third Equal Shareholder Alongside Daimler and Toto Wolff“. Sótt 24. mars 2025.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Mercedes-Benz_í_Formúlu_1&oldid=1919990
Flokkar:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp