Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Mandríll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mandrill
Mandrill
Mandrill
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Animalia
Fylking:Chordata
Flokkur:Mammalia
Ættbálkur:Primates
Ætt:Cercopithecidae
Ættkvísl:Mandrillus
Tegund:
M, sphinx

Tvínefni
Mandrillus sphinx
Linnaeus (1758)
Mandrill höfuðkúpa

Mandrill (fræðiheiti:Mandrillus sphinx) erprímati afættstökkapa.Tegundinflokkast nú undirættkvíslinaMandrillus ásamtvestur-afríska bavíananum en taldist áður tilbavíana. Mandrillinn er stærstiapaköttur íheimi en hann verður allt að 1m álengd, karldýrin verða um 30kg og kvendýrin um 15 kg.

Mandrílar erufélagsdýr sem finnast íhópum sem í eru frá 5 og upp í 50 dýr undir forustu eldra karldýrs.

Mandrílar erualætur semnærast aðallega áplöntum,skordýrum og smádýrum, þeir eru jarðbundnir þótt þeir klifri stöku sinnum upp ítré til aðsofa þar. Helstu óvinir mandríla eruhlébarðar ogblettatígrar.

Heimkynni

[breyta |breyta frumkóða]

Heimkynni mandrilla eru íregnskógumVestur-Afríku viðmiðbaug (Suður-Kamerún,Gabon ogLýðveldinu Kongó).

Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Mandríll&oldid=1800163
Flokkar:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp