| Lee Robert Clarke | ||
| Upplýsingar | ||
|---|---|---|
| Fullt nafn | Lee Robert Clarke | |
| Fæðingardagur | 27. október1972 (1972-10-27) (53 ára) | |
| Fæðingarstaður | Wallsend,Tyne og Wear,England | |
| Hæð | 1,75 m | |
| Leikstaða | Miðjumaður | |
| Meistaraflokksferill1 | ||
| Ár | Lið | Leikir (mörk) |
| 1990-1997 | Newcastle United | 195 (23) |
| 1997-1999 | Sunderland | () |
| 1999-2005 | Fulham | () |
| 2005-2006 | Newcastle United | () |
| Landsliðsferill | ||
| 1992-1993 | England U-21 | 11 (0) |
| Þjálfaraferill | ||
| 2008-2012 2012-2104 2014-2015 2016-2017 2017 2019-2020 | Huddersfield Town Birmingham City Blackpool F.C. Kilmanock F.C. Bury Blyth Spartans | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk | ||
Lee Clark (fæddur27. október árið1972) erenskur fyrrverandi knattspyrnumaður og knattspyrnuþjálfari þekktastur fyrir tíma sinn íNewcastle United. Clark lék sem miðjumaður sem leikmaður en er í dag stjóri hjáBirmingham City.
Snemma á ferlinum var hann vinsæll hjá aðdáendum en umdeild skipti til erkifjendanna íSunderland árið 1997 ergði stuðningsmenn.
Hann er á Englandi kannski frægastur fyrir að mæta íEnskai bikarinn árið 1999, klæddur stuttermabol sem sagði „Sad Mackem Bastards. Mackem er manneskja frá Sunderland og bolurinn veðjaði á að Newcastle yrði í úrslitaleiknum á meðan Sunderland hafði ekki verið í úrslitaleik í mörg ár. Sem stuðningsmaður Newcastle var þetta umdeilt en sem leikmaður Sunderland var þetta til þess að hann átti á hættu að vera rekinn. Hann lék aldrei meira með Sunderland.
Næsti vinnuveitandi hans varLondon klúbburinn Fulham. Í 2004/05 tímabilið varð hann fyrirliði félagsins. Engu að síður var honum frjálst að yfirgefa félagið þegar samningur hans rann út sumarið 2005, við misjafnar tilfinningar meðal stuðningsmanna Fulham.
Rétt fyrir 2005/06 tímabilið samdi hann aftur við Newcastle.
Hann skoraði eitt mark eftir að hafa snúið aftur til Norðaustur-Englands og það var í nágrannaslag gegn Middlesbrough áSt James' Park, þar sem hann jafnaði metin í 2-2 í framlengingunni. Þannig endaði hann með 26 mörk í öllum mótum fyrir félagið.