Kiautschou
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Kiautschou (kínverska 膠州,Hanyu Pinyin Jiāozhōu) var landsvæði á austurströndKína semÞýska keisaradæmið leigði afKínverska keisaradæminu árið1898. Svæðið nam 552 ferkílómetra. Höfuðborgin var Tsingtau (í dagQingdao). Bærinn Kiautschou var ekki hluti af nýlendunni en var innan hlutlauss svæðis í kringum nýlenduna undir stjórn Þjóðverja.