Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Kór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kór (úrgrísku: χορός) er hópursöngvara sem flytur sungnatónlist með eða ánundirleiks eða syngur undir öðrum tónlistarflutningi. Söngurinn getur veriðeinradda, en algengara er að kórsöngur sé margradda og telst sönghópurinn vera kór ef hann er skipaður fleiri en einum einstakling í hverri rödd. Söng kórs er stjórnað afkórstjóra.

Flokkun kóra

[breyta |breyta frumkóða]

Kórar eru fjölbreytilegir að stærð, samsetningu og tilgangi. Þá má því flokka á ýmsa lund. Til dæmis eftir:

Tenglar

[breyta |breyta frumkóða]
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinuKór.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengistKór.
  Þessi tónlistargrein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kór&oldid=1722269
Flokkar:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp