Isoetes
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Isoetes | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Isoetes lacustris[1] | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Sjá texta |
Isoetes, er eina núlifandi ættkvíslin íálftalauksætt (Isoetaceae). Það eru nú 192 viðurkenndar tegundir,[2] með heimsútbreiðslu, en stakar tegundir eru lítt útbreiddar til sjaldgæfar. Sumir grasafræðingar vilja skifta ættkvíslinni upp og setja tvær Suður-Amerískar tegundir í ættkvíslinaStylites, en erfðagreiningar styðja ekki þá skiftingu.[3]
Heiti ættkvíslarinnar er einnig hægt að stafaIsoëtes. HvorutveggjaIsoetes eðaIsoëtes er jafngilt.[4]
Í samanburði við aðrar ættkvíslir erIsoetes lítt þekkt. Flestar greiningar byggja á einkennum spora því annað í útliti getur verið breytilegt eftir aðstæðum.[5]