Inhuman Rampage er þriðja og nýjasta plata hljómsveitarinnarDragonForce. Hún var gefin út þann6. janúar2006.
Platan lak út ánetið einhvern tíma snemma októbers 2005, en að sögnHermans Li, megingítarleikara DragonForce, voru lögin sem láku út „unmixed [and] unmastered“[1]Geymt 11 mars 2007 íWayback Machine.
Fyrsta lag plötunnar,Through the Fire and the Flames, var klárað í nóvember 2005, og hægt er að hlaða því niður í gegnumheimasíðu DragonForce.