Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Iggy Pop

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iggy Pop, 2017.
Iggy Pop, 1977.

Iggy Pop, fæddurJames Newell Osterberg Jr. 21. apríl,1947, er bandarískur tónlistarmaður. Iggy hóf ferilinn með ýmsum skólahljómsveitum og spilaði trommur. Hann tók listamannanafnið sitt Iggy úr hljómsveit sinni Iguanas.

Síðar, 1967, stofnaði hannThe Stooges sem spiluðu hrátt rokk og var Iggy þekktur fyrir óhefðbundna, óútreiknanlega og villta framkomu á tónleikum. Hann kom fram oftast ber að ofan. Iggy hafði áður hrifist af framkomuJim Morrison íThe Doors á tónleikum. Eftir að The Stooges leystist upp hóf Iggy Pop sólóferil og féllDavid Bowie til að vinna með sér að fyrstu sólóplötunum.

Meðal þekktra laga hans eru "Lust for Life" og "The Passenger". Iggy er stundum kallaðurguðfaðir pönksins. Hann spilaði á All Tomorrows Parties-hátíðinni á Íslandi árið 2015.[1]


Sólóskífur

[breyta |breyta frumkóða]
  • The Idiot (1977)
  • Lust for Life (1977)
  • New Values (1979)
  • Soldier (1980)
  • Party (1981)
  • Zombie Birdhouse (1982)
  • Blah-Blah-Blah (1986)
  • Instinct (1988)
  • Brick by Brick (1990)
  • American Caesar (1993)
  • Naughty Little Doggie (1996)
  • Avenue B (1999)
  • Beat 'Em Up (2001)
  • Skull Ring (2003)
  • Préliminaires (2009)
  • Après (2012)
  • Post Pop Depression (2016)
  • Free (2019)
  • Every Loser (2023)

Tilvísanir

[breyta |breyta frumkóða]
  1. Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Vísir, skoðað 27. maí 2020.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Iggy_Pop&oldid=1808713
Flokkar:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp