Holugeitungur
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Holugeitungur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Vespula vulgaris (Linnaeus, 1758) |
Holugeitungur (fræðiheitiParavespula vulgaris eðaVespula vulgaris) ergeitungategund. Holugeitungar hafa numið land áÍslandi, árið1977 fannst fyrsta bú þeirra hérlendis en það var íLaugarneshverfi íReykjavík. Bú þeirra hafa aðeins fundist á höfuðborgarsvæðinu. Holugeitungur staðsetur bú á sömu stöðum oghúsageitungur svo sem inn í húsum og í holum í jörðu og við hraunhellur í blómabeðum. Holugeitungum gengur mun betur en húsageitungum á Íslandi en mikill munur er á fjölda milli ára.