Heimspeki 15. aldar markar lokmiðaldaheimspekinnar og upphafheimspeki endurreisnartímans.
Heimspeki tímabilsins dró dám af endurnýjuðum kynnum Vestur-Evrópubúa afforngrískri heimspeki. Mestrar hylli nutuPlaton,Plótínos ogAristóteles en meðal annarra höfunda sem mikið voru lesnir má nefnaPlútarkos og latnesku höfundanaCicero ogSenecu yngri.