Hála (fræðiheiti:serosa) er himna, sem klæðir brjóst- og kviðarhol að innan og flest líffæri í þeim að utan. Hála kviðarhols er kölluðlífhimna.