Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Gamanmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stilla úr gamanmynd meðBuster Keaton frá 1922.

Gamanmynd eðagrínmynd er tegundkvikmynda sem leggur mikla áherslu ákímni. Sögu gamanmynda má rekja til fyrstu kvikmynda sem gerðar hafa verið. Gamanmyndir draga dám afgamanleikritum íleikhúsi. Á tímumþöglu myndanna voruærslamyndir vinsælar, en með tilkomutalmynda var hægt að leggja meiri áherslu á fyndnar samræður. Margar gamanmyndir reiða sig á fræga gamanleikara og nokkrar frægar gamanmyndaraðir hafa verið framleiddar með sömu leikurum í aðalhlutverkum. Gamanmyndir skiptast í margar undirtegundir eins ogrómantískar gamanmyndir,hasargrínmyndir,sketsamyndir,grínheimildamyndir,svartar gamanmyndir ogtáningamyndir.

  Þessikvikmyndagrein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Gamanmynd&oldid=1834270
Flokkur:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp