Fueled by Ramen
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Fueled by Ramen, LLC | |
---|---|
![]() | |
Móðurfélag | Warner Music Group |
Stofnað | 1996; fyrir 29 árum (1996) |
Stofnandi | John Janick Vinnie Fiorello |
Dreifiaðili | Elektra Music Group (BNA) WEA International |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | New York,New York |
Vefsíða | elektra |
Fueled by Ramen LLC (oft stytt semFBR) erbandarísk tónlistarútgáfa í eiguWarner Music Group. Hún var stofnuð árið 1996 íGainesville,Flórída og á höfuðstöðvar íNew York. Helstu tónlistarstefnur fyrirtækisins erupopp pönk,jaðarrokk ogtilfinningarokk.
Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá FBR.