Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Franska Miðbaugs-Afríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Frönsku Miðbaugs-Afríku

Franska Miðbaugs-Afríka varnýlenda semFrakkar stofnuðu íMið-Afríku árið1910. Nýlendan náði yfirFrönsku Kongó (síðarVestur-Kongó) ogGabon,Oubangui-Chari (síðarMið-Afríkulýðveldið),Tsjad og, eftirFyrri heimsstyrjöld,Frönsku Kamerún (síðarKamerún).Landstjórinn hafði aðsetur íBrazzaville en var með fulltrúa á hverju yfirráðasvæði fyrir sig.

ÍSíðari heimsstyrjöld gengu öll yfirráðasvæðin nema Gabon til liðs viðFrjálsa Frakka. Eftir stríð fékk nýlendan fulltrúa ífranska þinginu. Árið 1958 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem íbúar kusu að gerast sjálfstæður hluti afFranska samveldinu. Í kjölfarið var nýlendunni skipt upp. Árið 1959 mynduðu löndinMið-Afríkusambandið en það var lagt niður þegar þau fengu fullt sjálfstæði árið1960.

  Þessi grein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Franska_Miðbaugs-Afríka&oldid=1834150
Flokkar:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp