Fiskistofn erstofn af tiltekinnitegundfiska þar sem innri þættir (vöxtur, nýliðun og afföll) eru einu þættirnir sem skipta máli ístofnstærðarbreytingum en ytri þættir (aðflutningur og brottflutningur) eru taldir skipta litlu máli.