Fishguard (velska:Abergwaun) er strandbær íPembrokeskíri í suðvesturhlutaWales. Íbúar voru 3.419 árið 2011. Þaðan gengur ferja tilRosslare áÍrlandi.