Ííslensku eru fjögur föll;nefnifall (sem telst til aðalfalls) ogþolfall,þágufall ogeignarfall (sem teljast tilaukafalla). Hjálparorðin „hér er“, „um“, „frá“ og „til“ oft notuð til að greina á millifalla og orðiðhestur notað sem dæmi — orð sem fylgja „hér er“ standa ínefnifalli, orð sem fylgja „um“ eru íþolfalli, orð sem fylgja „frá“ í þágufalli og orð sem fylgja „til“ íeignarfalli. Orð sem stjórna falli geta verið forsetningar, sagnorð eða nafnorð. Dæmi (fallvaldarnir eru skáletraðir og fallorðin feitletruð): Ég hugsatilþín. Maðurinnsagðimér sögu.Bíllinnhans bilaði.