Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Fallbeyging

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fallbeyging eðabeyging(skammstafað semb.) er mismunandi form orða eftir stöðu og hlutverki innan setningar. Beyging getur líka tjáð merkingarleg atriði eins og tölu (þ.e.a.s, fjölda), kyn og fleira. Strikiðtilstrik (n-strik, strik sem er jafnbreitt bókstafnumn) er notað við upptalningu beygingarmynda.[1]

Nefnifallhér erHestur
ÞolfallumHest
ÞágufallfráHesti
EignarfalltilHests

Fjöldi falla

[breyta |breyta frumkóða]

Fjöldifalla er mismunandi ítungumálum.

Í íslensku

[breyta |breyta frumkóða]

Ííslensku eru fjögur föll;nefnifall (sem telst til aðalfalls) ogþolfall,þágufall ogeignarfall (sem teljast tilaukafalla). Hjálparorðin „hér er“, „um“, „frá“ og „til“ oft notuð til að greina á millifalla og orðiðhestur notað sem dæmi — orð sem fylgja „hér er“ standa ínefnifalli, orð sem fylgja „um“ eru íþolfalli, orð sem fylgja „frá“ í þágufalli og orð sem fylgja „til“ íeignarfalli. Orð sem stjórna falli geta verið forsetningar, sagnorð eða nafnorð. Dæmi (fallvaldarnir eru skáletraðir og fallorðin feitletruð): Ég hugsatilþín. Maðurinnsagðimér sögu.Bíllinnhans bilaði.

Tengt efni

[breyta |breyta frumkóða]

Heimildir

[breyta |breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta |breyta frumkóða]
  1. Íslenskt mál og almenn málfræðiÞetta strik [–, tilstrik] er einnig notað til að aðgreina beygingarmyndir í upptalningu
 Linguistics stub.svg  Þessimálfræðigrein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Fallbeyging&oldid=1769440
Flokkur:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp