Evrópuflokkur
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Evrópuflokkar,Evrópskir flokkar eðastjórnmálaflokkar á Evrópustigi eru bandalögstjórnmálaflokka með svipaðar pólitískar skoðanir. Þeir starfa líkt og önnur alþjóðasamtök flokka en einskorðast við Evrópu eins og nafnið gefur til kynna. Þeim má skipta í tvennt: flokka sem fá fjárveitingar fráESB og flokka sem starfa sjálfstætt. Hátt í 20 slíkir flokkar eru starfandi.