Ernst von Glasersfeld
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Ernst Von Glaserfeld | |
---|---|
![]() Ernst von Glaserfeld í Vín árið 2008 | |
Fæddur | Ernst von Glaserfeld 8. mars1917 |
Dáinn | 12. nóvember2010 (93 ára) |
Störf | Heimspekingur Prófessor Rithöfundur |
Ernst von Glasersfeld (8. mars 1917 - 12. nóvember 2010) varheimspekingur og prófessor ísálfræði við háskólann í Georgíu og háskólann íMassachusetts í Amherst. Hann bjó til hugtakiðróttæk hugsmíðahyggja. Ernst dvaldist lengi íÍrlandi ogÍtalíu þar sem hann vann meðSilvio Ceccato og íUSA. Glaserfeld smíðaði eigin líkan róttæka hugsmíðahyggju upp úr verkumGiambattista Vico,Jean Piaget,Bishop Berkeley, textaJames Joyce íFinnegans Wake og öðrum textum.