Aðalþrúður prinsessa stofnaði klaustur í Ely árið 673, en Danir eyðilögðu það árið 870.Aðalvaldur afWinchester endurreisti klaustrið árið 970. Bygging dómkirkju hófst árið 1083 og hélt áfram til ársins 1539 þegar klaustrið var lagt niður viðsiðaskiptin. Dómkirkjan var endurbyggð í upprunalegum stíl árin 1845–1870. Þar sem Ely var sókn var hún lengi töluð borg, en hlaut þeirrar stöðu opinberlega árið 1974.
Ely liggur á leirhóli í mýri sem heitirFens. Mikiðmór myndaðist í mýrinni áður en hún var framreist á 17. öld. Atvinnulífið í sveitinni í kringum Ely einkennist aflandbúnaði. Fyrir framræsinguna snerist það að mörgu leyti um mógröf ogálaveiða. Borgin var miðstöðleirkeragerðar í mörg hundruð ár.