Dalrjúpa (fræðiheiti:Lagopus lagopus) er lítillfugl aforraætt, um 35–44 cm að lengd. Dalrjúpan erstaðfugl og verpir á heimskautasvæðum og norðlægum slóðum íEvrasíu,Norður-Ameríku neðan við trjálínu. Er hún að mestu eins ogfjallarjúpa hvað varðar hegðun og fæðu. Er dalrjúpa um þriðjungi stærri en fjallarjúpa.
Nítján undirtegundir hafa verið viðurkenndar, með mismiklum ágreiningi þó. Munar litlu á útliti flestra, þó aðL. l. scoticus sé tiltölulega sérstæð og sé jafnvel á stundum talin sjálfstæð tegund.is rather distinct. Aðgreiningin getur verið erfið því að fuglarnir skifta um búning nokkrum sinnum á ári:[3]
ungavus Riley, 1911 - Norður Quebec og Norður Labrador
alleni Stejneger, 1884 - Nýfundanland
Dalrjúpa myndar einnig oft blendinga með skyldum tegundium;orra (Lyrurus tetrix),jarpa (Tetrastes bonasia) og einstöku sinnum meðsíberíuþiður (Tetrao urogallus),Falcipennis canadensis (ekkert íslenskt nafn) ogfjallarjúpu (Lagopus muta).
↑BirdLife International and NatureServe (2014) Bird Species Distribution Maps of the World. 2012. Lagopus lagopus. In: IUCN 2015. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2.http://www.iucnredlist.org. Downloaded on 8 July 2015.