Clutch
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Clutch er bandarískrokk eðaþungarokkshljómsveit frá Germantown,Maryland, stofnuð árið 1991. Meðlimirnir kynntust í menntaskóla (high school). Í byrjun ferils var hljómsveitin hluti afharðkjarnasenunni en fór að þróast út ístóner rokk með plötunniElephant Riders. Einnig hafa áhrif úrblús/blúsrokki verið í seinni tíð hjá sveitinni. Clutch stofnaði árið 2008 eigið útgáfufyrirtæki; Weathermaker. Árið 2015 afrekaði Clutch að komast á toppinn áBillboard-rokklistanum í Bandaríkjunum fyrir plötunaPsychic Warfare.[1]
Hljómsveitin hefur hlotið nokkrar vinsældir fyrir löginCareful With That Mic... (2001),The Mob Goes Wild (2004) ogElectric Worry (2007).[2]