Bramall Lane
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Bramall Lane | |
---|---|
Heart of the City | |
![]() | |
Staðsetning | Sheffield,England |
Hnit | 53°22′13″N1°28′15″V / 53.37028°N 1.47083°V /53.37028; -1.47083 |
Opnaður | 1855 |
Stækkaður | 1966, 1975, 1991, 1994, 1996, 2006 |
Eigandi | Sheffield United F.C. |
Notendur | |
Yorkshire CCC (1855–1893) Sheffield United (1889-nú) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 32.609 |
Bramall Lane erknattspyrnuvöllur íSheffield áEnglandi og heimavöllurSheffield United. Völlurinn er elsti knattspyrnuleikvangur í heimi sem tekur tugþúsundir áhorfenda. Fyrst var hannkrikketvöllur.