Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Borussia Mönchengladbach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borussia Verein für Leibesübungen 1900 e.V. Mönchengladbach
Fullt nafnBorussia Verein für Leibesübungen 1900 e.V. Mönchengladbach
Gælunafn/nöfnDie Borussen (Prússarnir)
Stytt nafnBorussia MG
Stofnað1.ágúst, 1900
LeikvöllurBorussia-Park,Mönchengladbach
Stærð54.022
StjórnarformaðurFáni ÞýskalandsRolf Königs
KnattspyrnustjóriFáni Þýskalands Gerardo Seoane
DeildBundesliga
2022/23Bundesliga, 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Borussia Verein für Leibesübungen 1900 e.V. Mönchengladbach, oftast þekkt semBorussia Mönchengladbach er þýskt knattspyrnufélag fráMönchengladbach og spilar íÞýsku Úrvalsdeildinni. Það hefur 5 sinnum orðið deildarmeistari.

Borussia Mönchengladbach var stofnað árið 1900. Nafnið er latnesk útgáfa af nafniPrússlands. Liðið gekk formlega íBundesliguna árið 1965 og átti mestri velgengni að fagna í kringum 1970 undir stjórnHennes Weisweiler og síðarUdo Lattek. Á þeim tíma tókst þeim að vinna 5 deildarmeistaratitla.

BM hefur spilað áBorussia-Park síðan árið 2004 en lék áður heimaleiki sína áBökelbergstadion. Þeirra helsti rígur er við nágranna sína fráRín-Ruhr íFC Köln,

Árangur Borussia Mönchengladbach

[breyta |breyta frumkóða]

Tengill

[breyta |breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengistBayer 04 Leverkusen.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borussia_Mönchengladbach&oldid=1849051
Flokkar:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp