Be Here Now | ||||
---|---|---|---|---|
![]() | ||||
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 21. ágúst 1997 (1997-08-21) | |||
Tekin upp | Nóvember 1996 – apríl 1997 | |||
Hljóðver | Abbey Road, AIR, Orinoco og Master Rock í London; Ridge Farm, Surrey | |||
Stefna | Bretapopp | |||
Lengd | 71:31 | |||
Útgefandi | Creation | |||
Stjórn |
| |||
Tímaröð –Oasis | ||||
| ||||
Smáskífur af Be Here Now | ||||
| ||||
Be Here Now er þriðja breiðskífabresku hljómsveitarinnarOasis. Hún kom út 21. ágúst 1997. Beðið var með mikilli eftirvæntingu eftir þessari plötu enda höfðu tvær fyrstu plötur hljómsveitarinnar hlotið frábærar viðtökur. Platan seldist í bílförmum en olli þó miklum vonbrigðum. Lögin „Stand By Me“, „D'You Know What I Mean?“ og „All Around The World“ náðu þó töluverðum vinsældum.
Öll lög á plötunni eru eftirNoel Gallagher.